DREIFING 1

ALDREIFING

Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Boðið er upp á vikulega dreifingu á öllu höfuðborgarsvæðinu. Dreift er á öll stærri hótel, sundlaugar, bensínstöðvar, upplýsingamiðstöðvar og aðra fjölsótta ferðamannastaði. Um 75 staðir.

ALDREIFING

Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Boðið er upp á vikulega dreifingu á öllu höfuðborgarsvæðinu. Dreift er á öll stærri hótel, sundlaugar, bensínstöðvar, upplýsingamiðstöðvar og aðra fjölsótta ferðamannastaði. Um 75 staðir.

UM BÆKLINGADREIFINGU

Öflug dreifing markaðsefnis um allt land

Bæklingadreifing er öflugasta fyrirtæki á Íslandi í dreifingu markaðsefnis fyrir ferðamenn. Teymið býr yfir áralangri reynslu af dreifingu til ferðamanna og býr því yfir stóru tengslaneti við staðarhaldara og heimamenn. Fyrirtækið bíður upp á vikulega dreifingu á höfuðborgarsvæðinu og aðra hvora viku um land allt. Einnig er boðið upp á klæðskerasniðin verkefni í dreifingu og miðlun markaðsefnis. Bæklingadreifing er hluti af Vert markaðsstofu sem býður upp á hönnun og framleiðslu prentefnis sem og stafræns markaðsefnis fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Hjá Vert starfar hópur reyndra hönnuða og ráðgjafa með mikla reynslu úr ferðaþjónustu. Vert getur tekið að sér endurmörkun og heildarhönnun fyrirtækja allt frá bæklingum yfir í vefsíður og innleiðingu á stafrænni vegferð ferðaþjónustufyrirtækja.

HAFA

SAMBAND

Nora Tuominen

er dreifingastjóri Bæklingadreifingar:

NÝIR EIGENDUR

BÆKLINGADREIFINGAR

Gengið hefur verið frá samningi um yfirtöku MD Reykjavík á Bæklingadreifingu.

Markmiðið með kaupunum er að bæta dreifingu og auka sýnileika markaðsefnis íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja með einföldum og hagkvæmum hætti.

MD Reykjavík sem er stærsti útgefandi á upplýsinga- og afþreyingarefni fyrir ferðamenn og ferðaþjónustu á Íslandi. MD Reykjavík gefur m.a. út Iceland Review, What’s On, Museum Guide ofl. Mikil samlegðaráhrif verða við kaupin á Bæklingadreifingu þar sem öll útgáfa MD Reykjavíkur bætist við dreifingu Bæklingadreifingar.

Eins og áður mun Bæklingadreifing bjóða upp á þrjá dreifingarmöguleika: Höfuðborgarsvæðið í hverri viku, frá Borgarnesi að Hvolsvelli aðra hvora viku og svo allan hringinn aðra hvora viku frá 15. maí til 15. september. Því til viðbótar er hægt að sérsníða dreifingu bæði hvað varðar tíðni og staðsetningu. Þetta á t.d. vel við ef um nýja afþreyingu eða gistingu er að ræða eða ef óskað er eftir óhefðbundinni dreifingu á afmörkuð svæði.

Markaðsefninu er dreift á alla helstu áfangastaði ferðamanna svo sem hótel, upplýsingamiðstöðvar, sundlaugar, tjaldsvæði, söfn og bensínstöðvar.

Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við

nora@whatson.is

Laugavegur 3
101 Reykjavík

MD Reykjavík ehf.
kt. 440113-1330